Berst af krafti fyrir dóttur sína

Bowen var óundirbúið kraftaverk
sveindis„Vinkona mín er bowen-tæknir og var búin að lofa að koma og gera á henni bowen þegar hún fæddist. Hún kom ekki til að gera neitt kraftaverk.”

Sjá grein á visir.is

 

„Svo eru það ævintýrin sem gerast“

Viðtal við Ásdísi í morgunblaðinu 26.08.2018
Asdis

Bowen er bandvefsslökunartækni þar sem beitt er léttum þrýstingi á tiltekin svæði líkamans og virðist það hafa jákvæð áhrif á heilsu fólks.

Heilsunuddsmeistarinn Ásdís Fanney Baldvinsdóttir lagði stund á nám í Bowen-fræðum og heillaðist fljótt.

Hún segir meðferðina hafa reynst mörgum vel og langflestir finni mun á sér.

Sjá viðtalið við Ásdísi Fanney Baldvinsdóttur.